Náðu í appið

Boris Karloff

Þekktur fyrir : Leik

Boris Karloff (23. nóvember 1887 – 2. febrúar 1969), sem hét réttu nafni William Henry Pratt, var enskur leikari sem flutti til Kanada árið 1909. Karloff er minnst fyrir hlutverk sín í hryllingsmyndum og túlkun sína á skrímsli Frankensteins í Frankenstein (1931), Bride of Frankenstein (1935) og Son of Frankenstein (1939). Vinsældir hans í kjölfar Frankensteins... Lesa meira


Lægsta einkunn: The Man They Could Not Hang IMDb 6.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Targets 1968 Byron Orlok IMDb 7.3 -
How the Grinch Stole Christmas! 1966 Narrator / The Grinch (rödd) IMDb 8.3 -
Black Sabbath 1963 Gorca (segment "The Wurdalak") IMDb 7 -
The Man They Could Not Hang 1939 Dr. Henryk Savaard IMDb 6.8 -
The Bride of Frankenstein 1935 The Monster IMDb 7.8 -
Scarface 1932 Gaffney IMDb 7.7 -