Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Body Double 1984

A seduction. A mystery. A murder.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Jake Scully kemur að kærustu sinni með öðrum manni og þarf að finna sér annan stað til að búa á. Mitt á milli þess sem hann lærir leiklist og leikur í vampírumynd, þá leitar hann að íbúð. Hann hittir Sam Bouchhard, annan leikara sem sem vantar barnfóstru. Þeir semja um um að Jake dvelji hjá Sam, en Sam kynnir Jake svo fyrir nágranna sínum, lögulegri... Lesa meira

Jake Scully kemur að kærustu sinni með öðrum manni og þarf að finna sér annan stað til að búa á. Mitt á milli þess sem hann lærir leiklist og leikur í vampírumynd, þá leitar hann að íbúð. Hann hittir Sam Bouchhard, annan leikara sem sem vantar barnfóstru. Þeir semja um um að Jake dvelji hjá Sam, en Sam kynnir Jake svo fyrir nágranna sínum, lögulegri konu, Gloria Revelle, sem er reglulega nakin úti í glugga á kvöldin. Jake verður heltekinn af því að fá að hitta hana og tekst að endurheimta veski sem þjófur stal frá henni. Þegar Jake verður vitni að morði hennar þá kemst hann að því að lögreglan elskar að yfirheyra gluggagægja við rannsókn slíkra mála, en hann ákveður að taka málin í sínar hendur.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.12.2016

Lofandi nýliðar í Blu-ray bransanum

Þó svo að niðurhal sé orðið algengara en beinhörð eintök þá er enn töluvert líf í útgáfum á diskum í háskerpu og tvö ný fyrirtæki í Blu-ray bransanum fóru af stað seint á árinu.        Indicator er breskt fyrirtæki sem byrjaði á að gefa út „Body D...

23.04.2013

Frumsýning: Passion

Græna ljósið frumsýnir kvikmyndina Passion á föstudag í Háskólabíói, eftir leikstjórann Brian De Palma. Eins og segir í tilkynningu Græna ljóssins þá er hér um að ræða "nýju myndina eftir meistara Brian De Palma, en hann á að baki meis...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn