Youngblood (1986)
"The ice... The fire... The fight... To be the best."
17 ára gamall sveitastrákur fær boð um að reyna sig hjá íshokkíliði.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
17 ára gamall sveitastrákur fær boð um að reyna sig hjá íshokkíliði. Bróðir hans keyrir hann til Kanada. Hann er fimur á vellinum, ekki eins góður í slagsmálum, en er valinn í liðið. En mun hann læra að slá frá sér eins og gert er í Canuck? Og mun hann næla í dóttur þjálfarans?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

United ArtistsUS
The Guber-Peters CompanyUS

Metro-Goldwyn-MayerUS


















