Þessi mynd er s.s. ágætis afþreying en ekkert meira en það. Aulahúmor af "bestu" gerð, þannig ef þú fílar ekki aulahúmor EKKI horfa á þessa mynd. Ég persónulega skemmti mér ág...
A Night at the Roxbury (1998)
"Score!"
Tveir aulalegir bræður, Steve og Doug Butabi, eiga sér þann draum heitastan að stofna sinn eigin skemmtistað, þrátt fyrir að komast ekki sjálfir inn á heitasta staðinn í bænum, Roxbury.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir aulalegir bræður, Steve og Doug Butabi, eiga sér þann draum heitastan að stofna sinn eigin skemmtistað, þrátt fyrir að komast ekki sjálfir inn á heitasta staðinn í bænum, Roxbury. Vivica, ofurfyrirsæta og "gullgrafari", og vinur hennar Cambi, reyna að svindla peninga út úr bræðrunum, en það er til lítils þegar þau komast að því að þeir eiga ekki bót fyrir boruna á sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir



Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráA night at the roxbury fjallar um tvo bræður (Will Ferrell og Chris Kattan) sem vinna í gerviblómabúð pabba síns og eru því miður alveg gjörsamlega misheppnaðir. Á næstum hverju kvöldi ...
Þessi mynd er bara kjaftæði með aula húmor í gegnum alla myndina. Maður getur hlegið að sketsunum þeirra í saturday night live þar sem þeir voru stuttir en þegar þetta er orðið að 80...
Ég verð nú að segja að þetta var fyndinn mynd á sínum tíma og verð ég að segja að hún er ennþá fyndinn þrátt fyrir að hafa ekki séð hana langan tíma.Þetta er svona týpisk 98 gr...
Sorp, af verstu gerð, þ.e.a.s. ófyndið sorp. Eins og sketsarnir í SNL með þeim félögum eru oft ágætir er það sorglegt hvað þessi mynd hefur ekkert fram að færa og fær mann aldrei til...
Þetta er frábær mynd!! Myndin er um tvo bræður sem eru á klúbbarölti á hverju kvöldi. Þeyr reyna alltaf að komast inn á vinsælasta klúbbin Roxbury. Ég mæli með þessari. Hún er drep...
Ágæt afþreying en ekkert meira, þessi mynd stendur og fellur með aulahúmor, þannig að ef þú ert hrifin af one-linerum og ddööö bröndurum þá gætirðu sennilega skemmt þér ágætlega ...
Gamanmynd um tvo bræður sem eiga þann draum að eignast eigin skemmtistað. Bræðurnir eru skemmtanafíklar sem fara á klúbbarölt á hverju kvöldi og sýna hálfmisheppnaða takta en á daginn...
Framleiðendur





















