Henry Poole Is Here (2008)
"Changing his attitude will take a miracle."
Henry Poole flytur heim í gamla hverfið sitt, og ætlar að eyða þar síðustu dögum lífs síns.
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSöguþráður
Henry Poole flytur heim í gamla hverfið sitt, og ætlar að eyða þar síðustu dögum lífs síns. Honum er sama um allan skort á þægindum í húsinu, drekkur og borðar pítsur. Nýleg viðgerð á veggnum hjá honum hefur skilið eftir blett, og Harry til mikillar armæðu, þá telur nágranni hans, Esperanza, sig sjá andlit Jesú í blettinum. Hún fær prest á staðinn og fleiri koma líka. Á sama tíma þá heyrir Henry samræður sínar spilaðar í sífellu í garði nágrannans, en þar er á ferð hin 7 ára Millie með upptökutæki. Hann segir Millie afhverju hann er leiður og reiður. Andlitið á veggnum virðist gráta blóði. Er Henry alveg tilfinningakaldur?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















