DramaSpennutryllir
Dead Ringers
1988
(Nákvæmlega eins)
Frumsýnd: 25. september 2015
Two bodies. Two minds. One soul. Separation can be a terrifying thing.
116 MÍNKvikmyndin ‘Nákvæmlega eins’ eftir David Cronenberg byggir á sannri sögu og skartar Jeremy Irons í hlutverki eineggja tvíbura sem eru kvensjúkdómalæknar og koma oft hvor í annars stað í vinnunni. Tvíburarnir deila einnig
hjásvæfum og eru stoltir af því að það hafi aldrei komist upp um þá. Þegar þeir fá vinsæla leikkonu til meðferðar, sem leikin er... Lesa meira
Kvikmyndin ‘Nákvæmlega eins’ eftir David Cronenberg byggir á sannri sögu og skartar Jeremy Irons í hlutverki eineggja tvíbura sem eru kvensjúkdómalæknar og koma oft hvor í annars stað í vinnunni. Tvíburarnir deila einnig
hjásvæfum og eru stoltir af því að það hafi aldrei komist upp um þá. Þegar þeir fá vinsæla leikkonu til meðferðar, sem leikin er af Genevieve Bujold, upphefst ástarþríhyrningur. Hún þekkir þá síðan í sundur og velur feimna tvíburann Beverly. Elliot, sem er ráðríkari, móðgast og brestir koma í samband tvíburanna sem sogast inn í hringiðu kynlífs, eiturlyfja og geðveiki. Cronenberg spyr í myndinni óþægilegra spurning um sjálfsmynd.... minna