Náðu í appið
Get Low
Bönnuð innan 10 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Get Low 2009

Aðgengilegt á Íslandi

Every secret dies somewhere.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 77
/100
Get Low hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir leikinn og handritið og hlaut óháðu Spirit-verðlaunin sem besta frumraun leikstjóra.

Einbúinn og einstæði sérvitringurinn Felix Bush (Robert Duvall) hefur haldið sig á jörð sinni í meira en 40 ár og gefið sterklega í skyn með viðeigandi skiltagerð að hann muni skjóta hvern þann sem gengur um land hans án leyfis. Dag einn mætir hann óvænt til útfararstjórans Franks Quinn (Bill Murray) með þá sérkennilegu ósk að hann vilji vera viðstaddur... Lesa meira

Einbúinn og einstæði sérvitringurinn Felix Bush (Robert Duvall) hefur haldið sig á jörð sinni í meira en 40 ár og gefið sterklega í skyn með viðeigandi skiltagerð að hann muni skjóta hvern þann sem gengur um land hans án leyfis. Dag einn mætir hann óvænt til útfararstjórans Franks Quinn (Bill Murray) með þá sérkennilegu ósk að hann vilji vera viðstaddur sína eigin jarðarför í lifanda lífi því hann langar svo að vita hvað fólk segir um sig. Og Frank, sem bráðvantar peninginn, ákveður að aðstoða þann gamla við að láta drauminn rætast og úr verður afar skondin uppákoma ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn