Náðu í appið

Holy Man 1998

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 1998

God's Gift To Home Shopping.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 41
/100
Tilnefnd til Golden Trailer Awards.

Ricky Hayman, sem er hægri hönd eiganda verslunarkeðjunnar Good Buy Shopping Network, Johns McBainbridge, er ábyrgur fyrir afar slakri sölu í keðjunni síðastliðin tvö ár. Hann fær síðasta tækifæri til að koma sölunni á réttan kjöl. Af tilviljun þá keyra hann og Kate Newell næstum yfir mann að nafni G, og ákveða að taka hann heim með sér. Það sem... Lesa meira

Ricky Hayman, sem er hægri hönd eiganda verslunarkeðjunnar Good Buy Shopping Network, Johns McBainbridge, er ábyrgur fyrir afar slakri sölu í keðjunni síðastliðin tvö ár. Hann fær síðasta tækifæri til að koma sölunni á réttan kjöl. Af tilviljun þá keyra hann og Kate Newell næstum yfir mann að nafni G, og ákveða að taka hann heim með sér. Það sem þau áttuðu sig ekki á er að G er happafengur mikill. G leitar að andlegri upphefð, og býður hjálp sína við að bjarga starfi Rickys. Hin náttúrulega og óstjórnlega hegðun G fer fljótlega að koma Ricky í stórkostleg vandræði, en sölutölurnar eru á uppleið, í fyrsta skipti í marga mánuði... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ólíkt öðrum myndum sem Eddie Murphy hefur gert, þá er nasty húmor í þessari, og finnst mér hann takast mjög vel upp. Ég skil ekki aðra dóma, svo sem þessa fyrir framan mig, að gefa hálfa stjörnu. Mér þykir mjög líklegt að þeir tveir séu vinir, og hafa verið down þegar þeir fóru á þessa mynd. Eddie Murphy er frábær, og svo má líka segja um Jeff Goldblum. Hún á ekki minna skilið en 3. Það sem má hins vegar segja, er að húmorinn höfðar kannski ekki til allra, og það held ég að sé meinið. Hann höfðaði mjög svo til mín.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn