Náðu í appið
Richard III

Richard III (1995)

"What Is Worth Dying For... Is Worth Killing For."

1 klst 44 mín1995

Sígilt leikrit William Shakespeare, um morðóðan konung, í sögusviði sem fært er fram til þriðja áratugs 20.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic86
Deila:
Richard III - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Sígilt leikrit William Shakespeare, um morðóðan konung, í sögusviði sem fært er fram til þriðja áratugs 20. aldarinnar í Englandi, þar sem fasismi hefur skotið rótum. Ríkharður III er ein magnaðasta leikpersóna Shakespeares, djöfull í mannsmynd, bæklaður bæði á sál og líkama, samsærismaður ógurlegur, samviskulaus barnamorðingi, bróðurmorðingi, morðingi kvenna og vina sinna. Valdagræðgi hans á sér engin takmörk!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Mayfair Entertainment InternationalGB
British ScreenGB
United ArtistsUS
First Look PicturesUS
Bayly/Paré ProductionsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun og búninga.