Náðu í appið

High Tension 2003

(Switchblade Romance, Haute tension)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Hearts will bleed.

91 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Bestu vinkonurnar Marie og Alexia ákveða að eiga saman kósý helgi í sumarbústað foreldra Alexia. En þegar þær koma þá breytist ferðin í endalausan hrylling, alla nóttina.

Aðalleikarar


Það hefur ekki borið mikið á frönskum hryllingsmyndum, hér er ein sem allir horror aðdáendur verða að sjá. Ég ætla ekkert út í plottið en myndin er hardcore. Blóðug og spennandi. Málið er, sem margar horror myndir klikka á, að karekterarnir eru vel útfærðir og maður nær tengslum við þá. Cécile De France er frábær í aðalhlutverkinu og Philippe Hahon er rosalegur sem "vondi kallinn". Svo er twist..

Alexander Aja er á meðal heitustu horror leikstjórum í dag. Hann gerði líka endurgerðina á Wes Craven myndinni The Hills Have Eyes, hún var rosaleg. Hann er með nýja mynd núna sem heitir Mirrors sem er reyndar ekki að fá spennandi dóma. Næsta verkefni er hinsvegar spennandi en það er endurgerð á Joe Dante myndinni Piranha og sú verður í 3-D.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn