Videodrome
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
HrollvekjaVísindaskáldskapur

Videodrome 1983

First it controlled her mind, then it destroyed her body... Long live the new flesh! / A terrifying new weapon.

7.3 77232 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 7/10
87 MÍN

Max Renn (James Woods) er eigandi lítilla sjónvarpsstöðvar. Einn daginn rekst hann fyrir tilviljun á þátt sem heitir Videodrome. Eina sem þátturinn snýst um eru pyntingar og morð en einhverja hluta vegna verður Max alveg heillaður af þættinum og reynir að fá leyfi fyrir því að sýna þáttinn á sjónvarpsstöðinni sinni. Hann kemst að því að þátturinn... Lesa meira

Max Renn (James Woods) er eigandi lítilla sjónvarpsstöðvar. Einn daginn rekst hann fyrir tilviljun á þátt sem heitir Videodrome. Eina sem þátturinn snýst um eru pyntingar og morð en einhverja hluta vegna verður Max alveg heillaður af þættinum og reynir að fá leyfi fyrir því að sýna þáttinn á sjónvarpsstöðinni sinni. Hann kemst að því að þátturinn er í raun tilraunarútsending leynilegra stofnunar til að heilaþvo áhorfendur svo en að auki veldur útsendingin heilaæxli sem leiðir til þess að Max Renn sér ofsóknir og ekki líður á löngu þar til hann hættir að geta greina á milli raunveruleikans og ofsjónanna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn