Þegar Chun-Li var unglingur varð hún vitni að því þegar föður hennar var rænt af auðugum glæpaforingja, M. Bison. Þegar hún vex úr grasi, þá ákveður hún að hefja leit að illvirkjanum, og hefna sín. Hún verður þekkt sem bardagamaður götunnar, baráttumaður gegn glæpum.