Urban Legend
1998
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 11. desember 1998
At Pendelton Univ., Urban Legends are coming true!
99 MÍNEnska
24% Critics
37% Audience
35
/100 Alicia Witt tilnefnd til Saturn verðlaunanna.
Eftir frábært byrjunaratriði þar sem Natasha Gregson Wagner er hökkuð í spað af morðingja með exi sem hann felur í aftursæti bifreiðar hennar, þá segir Urban Legend sögu af hópi háskólanema sem ganga í afskekktan háskóla í New England. Aðalpersóna sögunnar er Natalie, falleg og klár stelpa, sem gengur í Pindleton háskólann.
Natalie og vinir hennar... Lesa meira
Eftir frábært byrjunaratriði þar sem Natasha Gregson Wagner er hökkuð í spað af morðingja með exi sem hann felur í aftursæti bifreiðar hennar, þá segir Urban Legend sögu af hópi háskólanema sem ganga í afskekktan háskóla í New England. Aðalpersóna sögunnar er Natalie, falleg og klár stelpa, sem gengur í Pindleton háskólann.
Natalie og vinir hennar eru öll í þjóðsagnaáfanga sem prófessor Wexler kennir. Wexler skemmtir bekknum með þjóðsögum sem tengjast bænum þar sem háskólinn er, og ein sagan er um sálfræðiprófessor sem myrðir sex nemendur í Stanley Hall, 25 árum fyrr.
Natalie er sú fyrsta sem byrjar að gruna að það sé morðingi á háskólalóðinni, sérstaklega af því að hún tengist öllum fórnarlömbunum. Fyrst er vinur hennar drepinn, sem hún hafði farið með inn í skóg að kvöldi til, þá er það herbergisfélagi hennar...... minna