Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ágæt ? Langt í frá !
Dragonball Evolution er leikstýrð af James Wong. Hann hefur gert margar lélegar myndir eins og Final Destination 1 & 3, The One og þessi. Myndirnar hans hefur í innihald lélegar tölvubrellur, illa-skrifað handrit og lélegan leik. Ég er ekki að skilja afhverju fólk er að láta Wong fá pening. Ég meina, er fólk að kaupa þetta. Ég samt elska þessa mynd vegna þess að hún er léleg. Því ég hata Dragonball.
Dragonball-Aðdáendur verða að halda sér í burtu frá þessu (eða, mér er svo sem sama) !
Söguþráðurinn virkar flottur, en myndin sýndi það ekki. Handritið eyðileggur
plot-ið með lélegum Dialogum, samræður stuttar og klisjulegar. Persónur skipta varla máli og margar aðalpersónur fá ekki að anda. Það er bara verið að fókusera persónunni Goku. Sem er ekkert skemmtileg, bara random mother-fucker ! Myndin sýnir ekki söguþráðinn vel. Allt í myndinni lítur út eins og leikmunirnir, tölvuvinnslan og leikararnir, ALLT, keypt fyrir fimmhundurð krónur.
Það er nákvæmlega enginn stíll í þessari mynd. Ef að það sé einnhver þá verð ég bara að segja ‘Pass’. Leikararnir eru frekar random... Justin Chatwin (The Invisible), Emmy Rossum (Poseidon) og YUN-FAT-CHOW !!!!!! Snillingurinn sem lék í Hard Boiled, leikur í þessari klisju !!!!! Ég er bara hneikslaður ! Bardagasenurnar eru
Rip-off af 300 og Matrix . Maður sagði ekki einu sinni ‘vá hvað er þetta er flott tölvugert, þú opnaði augun mín James Wong’.
Yfir allt þetta, þá hata ég þessa mynd, samt dýrka...Því ég hata Dragonball og það er gaman að horfa á eitthvað sem tengist Dragonball eyðileggjast. Leiðinleg, ömurlegar tölvubrellur, illa skrifuð, hreiðilegur leikur, Jamaes Wong, Þetta er ömurleg mynd.
Dragonball Evolution er leikstýrð af James Wong. Hann hefur gert margar lélegar myndir eins og Final Destination 1 & 3, The One og þessi. Myndirnar hans hefur í innihald lélegar tölvubrellur, illa-skrifað handrit og lélegan leik. Ég er ekki að skilja afhverju fólk er að láta Wong fá pening. Ég meina, er fólk að kaupa þetta. Ég samt elska þessa mynd vegna þess að hún er léleg. Því ég hata Dragonball.
Dragonball-Aðdáendur verða að halda sér í burtu frá þessu (eða, mér er svo sem sama) !
Söguþráðurinn virkar flottur, en myndin sýndi það ekki. Handritið eyðileggur
plot-ið með lélegum Dialogum, samræður stuttar og klisjulegar. Persónur skipta varla máli og margar aðalpersónur fá ekki að anda. Það er bara verið að fókusera persónunni Goku. Sem er ekkert skemmtileg, bara random mother-fucker ! Myndin sýnir ekki söguþráðinn vel. Allt í myndinni lítur út eins og leikmunirnir, tölvuvinnslan og leikararnir, ALLT, keypt fyrir fimmhundurð krónur.
Það er nákvæmlega enginn stíll í þessari mynd. Ef að það sé einnhver þá verð ég bara að segja ‘Pass’. Leikararnir eru frekar random... Justin Chatwin (The Invisible), Emmy Rossum (Poseidon) og YUN-FAT-CHOW !!!!!! Snillingurinn sem lék í Hard Boiled, leikur í þessari klisju !!!!! Ég er bara hneikslaður ! Bardagasenurnar eru
Rip-off af 300 og Matrix . Maður sagði ekki einu sinni ‘vá hvað er þetta er flott tölvugert, þú opnaði augun mín James Wong’.
Yfir allt þetta, þá hata ég þessa mynd, samt dýrka...Því ég hata Dragonball og það er gaman að horfa á eitthvað sem tengist Dragonball eyðileggjast. Leiðinleg, ömurlegar tölvubrellur, illa skrifuð, hreiðilegur leikur, Jamaes Wong, Þetta er ömurleg mynd.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
8. apríl 2009
Útgefin:
6. ágúst 2009