Niðdimm Nótt (2005)
Nuit Noire
Í myndinni er sögð saga byggð á sambandi svarts og hvíts, fannar og nætur, blóðs og mjólkur, gömlu Evrópu og þeirrar Afríku sem hún bjó...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Í myndinni er sögð saga byggð á sambandi svarts og hvíts, fannar og nætur, blóðs og mjólkur, gömlu Evrópu og þeirrar Afríku sem hún bjó til, lífi bjöllunnar í moldinni og fiðrildisins í loftinu. Oscar er fangi, fastur á milli þeirrar þrár og þess viðbjóðs sem æskudraumar hans um horfna paradís vekja með honum og smátt og smátt leggjast ógnvekjandi skuggar yfir líf hans. Myndin hlaut verðlaun þýsku kvikmyndahátíðarinnar ,,Weekend of Fear”.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Olivier SmoldersLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Cipango Productions Audiovisuelles





