Náðu í appið
Sense and Sensibility

Sense and Sensibility (1995)

"Lose your heart and come to your senses."

2 klst 16 mín1995

Sögusviðið er England á síðari hluta 18.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic84
Deila:
Sense and Sensibility - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sögusviðið er England á síðari hluta 18. aldar, en myndin er gerð eftir fyrstu skáldsögu Jane Austen, sem hún skrifaði árið 1795. Myndin fjallar um raunir Dashwood-systranna, hinnar jarðbundnu Elinor, og draumóramanneskjunnar Marianne, sem bæði er tilfinningarík og ástríðufull. Þegar faðir þeirra fellur frá gengur fjölskylduauðurinn til elsta bróður þeirra og fjölskyldu hans, en systurnar verða að spjara sig með móður sinni og yngri systur. Þær leita eftir hentugu mannsefni og verður Elinor ástfangin af hinum óframfærna Edward og Marianne fellur fyrir glæsimenninu Willoughby, en hún lítur hins vegar ekki við hinum trausta Brandon liðþjálfa, sem er yfir sig ástfanginn af henni. Á ýmsu gengur í lífi systranna og margt fer öðru vísi en ætlað er þar til þær að lokum finna hamingjuna og hinn rétta lífsförunaut.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Í kvikmyndinni "Sense and Sensibility" eða "Vonir og væntingar" eins og myndin nefnist í íslenskri þýðingu er sögð saga systranna Elinor (Emma Thompson) og Marianne (Kate Winslet). Þrátt f...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Mirage EnterprisesUS
Good MachineUS

Verðlaun

🏆

Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit og var að auki tilnefnd fyrir bestu leikkonu (Emma Thompson), bestu myndatöku, bestu búningahönnun, bestu tónlist, besta mynd og besta leikkona í aukahlutverki (Kate Winslet)