Náðu í appið
Öllum leyfð

The Tale of Despereaux 2008

(Ævintýri Desperaux)

Frumsýnd: 27. febrúar 2009

Lítil hetja. Stórt hjarta.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 53
/100
1 tilnefning

Ævintýri Despereaux er teiknimynd um litlu músina Despereaux, en hann er ólíkur flestum öðrum músum. Despereaux vill nefnilega ekki húka í holum og læðast meðfram veggjum í myrkrinu, heldur sýnir hugrekki og vilja til að verða mikil hetja. Hann vill líka miklu frekar lesa bækur heldur en að éta þær, eins og aðrar mýs gera. Því gengur honum illa að þrífast... Lesa meira

Ævintýri Despereaux er teiknimynd um litlu músina Despereaux, en hann er ólíkur flestum öðrum músum. Despereaux vill nefnilega ekki húka í holum og læðast meðfram veggjum í myrkrinu, heldur sýnir hugrekki og vilja til að verða mikil hetja. Hann vill líka miklu frekar lesa bækur heldur en að éta þær, eins og aðrar mýs gera. Því gengur honum illa að þrífast í samfélagi músanna, sem öllum er kennt að lifa í ótta við hinn stóra heim í kringum sig. Despereaux heldur því upp í mikið ævintýri, og ekki líður á löngu þar til hann hittir prinsessuna Pea. Prinsessan hræðist Despereaux í fyrstu, en þegar hún kemst yfir það bindast þau sterkum vinaböndum. Brátt eru þau farin að hjálpa hvort öðru, en bæði berjast þau við að breyta hlutum í ríkjum sínum, en tekst þeim að færa mönnum og músum líf og gleði eftir langan tíma ótta og sorgar?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn