The Outlaw Josey Wales
Bönnuð innan 16 ára
Vestri

The Outlaw Josey Wales 1976

...an army of one.

7.9 61422 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 8/10
135 MÍN

Josey Wales snýr aftur vestur á bóginn, eftir borgarastríðið í Bandaríkjunum, staðráðinn í að lifa gagnlegu og hjálpsömu lífi. Hann gengur til liðs við hóp af landnemum, sem þarfnast verndunar, sem hinn grjótharði og margreyndi Wales getur veitt þeim. Til allrar óhamingju þá elta draugar fortíðar mann alltaf uppi, og Josey er eftirlýstur maður.

Aðalleikarar

Clint Eastwood

Josey Wales

Chief Dan George

Lone Watie

Sondra Locke

Laura Lee

John Vernon

Fletcher

Paula Trueman

Grandma Sarah

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Clint Eastwood er stórkostlegur í þessari mynd um útlagann Josey Wales sem missir bæði konu og barn eftir að her norðurríkjanna brenna þau inni í sveitabýli þeirra. Josey er að von sorgmæddur og ákveður að ganga í her suðurríkjanna til þess að ná fram hefnd á mönnunum sem báru ábyrgð á dauða fjölskyldu hans. Myndin er ein af mínum uppáhaldsvestrum og er frábær skemmtun í alla staði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn