Náðu í appið
Allar mættar!

Allar mættar! (2008)

Everybody present!

39 mín2008

Allar mættar er ný íslensk heimildarmynd sem byggir á íslenskum raunveruleika.

IMDb5.7
Deila:
Allar mættar! - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Allar mættar er ný íslensk heimildarmynd sem byggir á íslenskum raunveruleika. Hún segir frá Ástbjörgu Gunnarsdóttur sem hefur rekið sama fimleikahópinn í 50 ár. Í áranna rás hefur hún myndað sérstakt og náið samband við konurnar í hópnum. Sumar þeirra hafa gengið til liðs við sérstakan sýningarhóp sem hefur sýnt út um allan heim, allt frá Gautaborg til Kanarí. Þessi heimildamynd lýsir ævi hennar, starfi og konunum í þessum einstaka fimleikahóp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!