Náðu í appið
Allar mættar!
Öllum leyfð

Allar mættar! 2008

(Everybody present!)

Frumsýnd: 26. september 2008

39 MÍNÍslenska

Allar mættar er ný íslensk heimildarmynd sem byggir á íslenskum raunveruleika. Hún segir frá Ástbjörgu Gunnarsdóttur sem hefur rekið sama fimleikahópinn í 50 ár. Í áranna rás hefur hún myndað sérstakt og náið samband við konurnar í hópnum. Sumar þeirra hafa gengið til liðs við sérstakan sýningarhóp sem hefur sýnt út um allan heim, allt frá Gautaborg... Lesa meira

Allar mættar er ný íslensk heimildarmynd sem byggir á íslenskum raunveruleika. Hún segir frá Ástbjörgu Gunnarsdóttur sem hefur rekið sama fimleikahópinn í 50 ár. Í áranna rás hefur hún myndað sérstakt og náið samband við konurnar í hópnum. Sumar þeirra hafa gengið til liðs við sérstakan sýningarhóp sem hefur sýnt út um allan heim, allt frá Gautaborg til Kanarí. Þessi heimildamynd lýsir ævi hennar, starfi og konunum í þessum einstaka fimleikahóp. ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn