Náðu í appið

Þar til dauðinn aðskilur 2007

(With Your Permission, Til døden os skiller)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Myndirðu drepa eiginkonu þína til að bjarga hjónabandinu ?

100 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Jan er langóvinsælasti starfsmaðurinn í vinnunni, sem er satt best að segja mjög skiljanlegt í ljósi þess hve illa hann kemur fram við samstarfsfólk sitt. Sú meðferð er þó ekkert samanborið við þá meðferð sem bíður hans sjálfs á hverju einasta kvöldi þegar hann snýr heim til eiginkonu sinnar, hinnar skapmiklu Bente. Hjónabandið er að liðast í sundur... Lesa meira

Jan er langóvinsælasti starfsmaðurinn í vinnunni, sem er satt best að segja mjög skiljanlegt í ljósi þess hve illa hann kemur fram við samstarfsfólk sitt. Sú meðferð er þó ekkert samanborið við þá meðferð sem bíður hans sjálfs á hverju einasta kvöldi þegar hann snýr heim til eiginkonu sinnar, hinnar skapmiklu Bente. Hjónabandið er að liðast í sundur þegar yfirmaður Jans ákveður að senda hann í hópmeðferð með sálfræðingi. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn