Náðu í appið
Öllum leyfð

Den tid på året 2018

(That Time of Year)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. nóvember 2019

Gleðileg jól ... eða þannig

101 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
Rotten tomatoes einkunn 86% Audience

Jólin eru gengin í garð og það er ekkert leyndarmál að Katrine kvíður mikið hinu árlega jólaboði fjölskyldunnar sem í þetta sinn kom í hennar hlut að halda. Ekki það að Katrine fari ekki létt með að reiða fram jólakrásir fyrir fjórtán gesti heldur veit hún sem er að eins og venjulega mun eitthvað koma upp á. Mest kvíðir Katrine þó fyrir að fá... Lesa meira

Jólin eru gengin í garð og það er ekkert leyndarmál að Katrine kvíður mikið hinu árlega jólaboði fjölskyldunnar sem í þetta sinn kom í hennar hlut að halda. Ekki það að Katrine fari ekki létt með að reiða fram jólakrásir fyrir fjórtán gesti heldur veit hún sem er að eins og venjulega mun eitthvað koma upp á. Mest kvíðir Katrine þó fyrir að fá systur sína í heimsókn, en hún er nýkomin úr afvötnun, og þá ekki síður fráskilda foreldra sína sem nota hvert tækifæri sem gefst til að jagast hvort í öðru, öllum öðrum til lítillar skemmtunar. Þess utan er dóttir hennar í uppreisnarhug ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn