Náðu í appið
The Gauntlet
Bönnuð innan 16 ára

The Gauntlet 1977

Clint Eastwood is the man in the middle of The Gauntlet

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 59
/100

Ben Shockley er lögga í Phoenix, og líf hans er frekar á niðurleið heldur en hitt. Þá gerist það að hann fær það verkefni að flytja vitni að nafni Gus Mally frá Las Vegas. Mally reynist vera fremur ódæl vændiskona, sem tengist mafíunni og býr yfir upplýsingum sem gætu varpað sök á menn í efstu lögum mafíunnar. Shockley fer að efast um allt þetta... Lesa meira

Ben Shockley er lögga í Phoenix, og líf hans er frekar á niðurleið heldur en hitt. Þá gerist það að hann fær það verkefni að flytja vitni að nafni Gus Mally frá Las Vegas. Mally reynist vera fremur ódæl vændiskona, sem tengist mafíunni og býr yfir upplýsingum sem gætu varpað sök á menn í efstu lögum mafíunnar. Shockley fer að efast um allt þetta verkefni, og hættan eykst þegar bifreið er sprengd í loft upp og hús Mallyar er skotið í tætlur. Parið þarf núna virkilega að skoða hverjum þau geta treyst, og láta reyna á innri styrk sinn, á sama tíma og þau reyna að komast til Phoenix, en undir lokin þurfa þau að takast á við her þungvopnaðra lögregluþjóna meðal annars. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn