Pitch Perfect 3
2017
Frumsýnd: 26. desember 2017
Last Call, Pitches
93 MÍNEnska
28% Critics
43% Audience
40
/100 Sagan hefst eftir að elstu Bellurnar hafa lokið námi og eru komnar
í ýmis og fjölbreytt störf út um hvippinn og hvappinn. Þær eru
misánægðar með það líf og sakna allar sem ein hver annarrar og
að sjálfsögðu lífsins með sönghópnum sem vann m.a. það afrek að
verða heimsmeistarar í söng og sviðsframkomu án hljóðfæra.
Dag einn fá þær tækifæri... Lesa meira
Sagan hefst eftir að elstu Bellurnar hafa lokið námi og eru komnar
í ýmis og fjölbreytt störf út um hvippinn og hvappinn. Þær eru
misánægðar með það líf og sakna allar sem ein hver annarrar og
að sjálfsögðu lífsins með sönghópnum sem vann m.a. það afrek að
verða heimsmeistarar í söng og sviðsframkomu án hljóðfæra.
Dag einn fá þær tækifæri til að hittast á ný og það er ekki að spyrja
að því að ein þeirra hefur komist á snoðir um söngkeppni á Spáni
sem þeim býðst að taka þátt í. Það þarf ekki að nefna þetta tvisvar
og áður en varir er hópurinn kominn til Spánar þar sem þeirra bíður
erfiðasta keppnin til þessa því í þetta sinn er sönghópunum sem
keppa leyft að koma með hljóðfæri og nota þau á sviðinu ...
... minna