Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Players 2024

Love is a team sport.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics

New York búinn og íþróttafréttakonan Mack hefur eytt mörgum árum í að finna upp skemmtilega stefnumótaleiki með vinkonum sínum. Þegar hún verður óvænt ástfangin af einu skotmarkinu þarf hún að læra hvernig hægt er að fikra sig frá því að næla í einhvern yfir í að halda honum til frambúðar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.05.2023

James Gunn Miriam Karen Chukwudi Iwuji Chris Pratt ...

26.03.2023

Ofurhetjur holræsanna

Skemmtileg ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina um Ninja skjaldbökurnar úr holræsum New York borgar, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem. Til í tuskið. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi ellefta ágúst næstkomandi og með helstu hlutverk far...

23.01.2023

Getur hjálpað með týndan tíma

Nú styttist óðum í frumsýningu Marvel ofurhetjukvikmyndarinnar Ant-Man and the Wasp: Quantumania, en hún kemur í bíó hér á Íslandi 17. febrúar nk. Með hlutverk Ant-Man fer sem fyrr Paul Rudd. Ofurþorparinn Kang the ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn