Náðu í appið
Sólskinsdrengurinn
Öllum leyfð

Sólskinsdrengurinn 2008

(The Sunshine Boy, A Mother's Courage)

Frumsýnd: 9. janúar 2009

Unlocking an autistic mind

110 MÍNEnska

Sólskinsdrengurinn segir sögu Margrétar, sem hefur reynt allt til að koma syni sínum til hjálpar. Keli er ellefu ára og með hæsta stig einhverfu. Þó Margrét eygi ekki mikla von fyrir hönd Kela brenna á henni margar spurningar um það dularfulla og flókna ástand sem einhverfa er. Hún heldur m.a. til Bandaríkjanna, þar sem hún ráðfærir sig við vísindamenn... Lesa meira

Sólskinsdrengurinn segir sögu Margrétar, sem hefur reynt allt til að koma syni sínum til hjálpar. Keli er ellefu ára og með hæsta stig einhverfu. Þó Margrét eygi ekki mikla von fyrir hönd Kela brenna á henni margar spurningar um það dularfulla og flókna ástand sem einhverfa er. Hún heldur m.a. til Bandaríkjanna, þar sem hún ráðfærir sig við vísindamenn á sviði einhverfu og kynnir sér ólíkar meðferðir við henni. Jafnfram hittir hún foreldra einhverfra barna sem eiga sama baráttumál og hún; að brjóta niður múrinn milli barnanna og umheimsins. Þessi vegferð verður lengri og afdrifaríkari en hún ætlaði í upphafi. Í ferðinni kveiknar von um að hægt sé að hjálpa syni hennar meira en hún hafði áður talið. Ef til vill er hægt að brjóta niður einhverfumúrinn og kynnast einstaklingnum sjálfum?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn