Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

U.S. Marshals 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. apríl 1998

The cop who won't stop is back. But this time he's chasing down a lot more than a fugitive.

131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Þegar flugvél í fangaflutningum, með lögreglufulltrúann Sam Gerard innanborðs, brotlendir, þá hjálpar einn fanginn, Mark Sheridan, honum að bjarga föngum sem eru fastir í flakinu, og flýr svo sjálfur af vettvangi. Gerard og lögreglufulltrúar hans byrja að leita að fanganum, en málin fljækjast þegar saga fangast fer að koma betur og betur í ljós, og sakfelling... Lesa meira

Þegar flugvél í fangaflutningum, með lögreglufulltrúann Sam Gerard innanborðs, brotlendir, þá hjálpar einn fanginn, Mark Sheridan, honum að bjarga föngum sem eru fastir í flakinu, og flýr svo sjálfur af vettvangi. Gerard og lögreglufulltrúar hans byrja að leita að fanganum, en málin fljækjast þegar saga fangast fer að koma betur og betur í ljós, og sakfelling hans verður meira og meira vafasöm. Á sama tíma reynir Mark Sheridan sjálfur að komast að sannleikanum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


U.S. Marshals er fín spennumynd. Mjög svipaður söguþráður og í Fugitive nema núna þú sleppur hann úr flugvél ( í stað fyrir úr rútu eins og í The Fugitive ). Hann er auðvitað saklaus eða allavegna var þetta sjálfsvörn. Frábær hasaratriði, fínn leikur, en Tommy Lee hefur aldrei náð að leika jafn vel og hann lék í kvikmyndinni JFK, allavegna ekki ennþá. Wesley Snipes er alltaf flottari sem glæpómaðurinn í hasamyndum heldur en góða löggan ( en hann er ömulegur í grínmyndum eins og allir vita ). Robert Downey Jr. er bara ósköp venjulegur og ég held að hver sem er hefði getað tekið þetta hlutverk að sér. Leikstjórinn er Stuart Baird ( Executive Decision ) og tekst mjög vel að gera úr týbískri Hollywood mynd, alveg ágætis mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Fínasta mynd með Tommy Lee Jones, Wesley Snipes. Þetta er mjög lík mynd og The Fugitive nema mér fannst hún aðeins betri. Annas var ég alls ekki óánægður með þessa mynd og Tommy Lee Jornes er alltaf jafn svalur leikari og hér er hann engin undantekning. Wesley Snipes var fínn og ekkert slæmt um hann að segja. Það er mikið að gerast í myndinni og manni leiðist ekki á meðan hún rúllar í tækinu. Hún er aðeins einu skrefi frá 3 stjörnum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.09.2013

Jones rekur beljur

Tommy Lee Jones hefur ákveðið að endurgera John Wayne vestrann The Cowboys, frá árinu 1972, sem leikstýrt var af Mark Rydell. Jones leikstýrði vestra árið 2005, The Three Burials of Melquiades Estrada, og er nú reiðubú...

26.07.2001

Næsta Star Trek myndin

Tíunda Star Trek myndin mun fljótlega fara í framleiðslu, og verður að öllum líkindum seinasta Trek myndin með leikurunum úr Next Generation þáttunum. Mun myndin bera undirtitilinn Nemesis, og verður líklega leikstýrt...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn