Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Rob Roy 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Honor made him a man. Courage made him a hero. History made him a Legend

139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin gerist í skosku hálöndunum árið 1713. Rob Roy MacGregor reynir að leiða smábæinn sem hann býr í inn í átt að betri framtíð, með því að slá lán hjá aðalsmanni í bænum, en hann hyggst kaupa nautgripi fyrir féð. Þegar peningunum er stolið, þá neyðist Rob til að gerast útlagi í stíl við Hróa Hött, til að verja fjölskylduna og heiður sinn.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn