Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cliffhanger 1993

Hang On! / The height of adventure.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Þegar útbúnaður Gabe klikkar þegar þau eru í fjallgöngu og eru að fara yfir djúpt gil á vír, þá fellur hún niður og Gabe mistekst að bjarga henni. Ári seinna þá er Gabe beðinn um að fara aftur á sama fjall til að bjarga hópi af fólki sem "strandaði" þar eftir að þyrlan þeirra brotlenti. Það sem Gabe og hinir fjallaleiðsögumennirnir vita ekki er... Lesa meira

Þegar útbúnaður Gabe klikkar þegar þau eru í fjallgöngu og eru að fara yfir djúpt gil á vír, þá fellur hún niður og Gabe mistekst að bjarga henni. Ári seinna þá er Gabe beðinn um að fara aftur á sama fjall til að bjarga hópi af fólki sem "strandaði" þar eftir að þyrlan þeirra brotlenti. Það sem Gabe og hinir fjallaleiðsögumennirnir vita ekki er að strandaða fólkið er í raun glæpamenn sem eru að leita að þremur kössum fullum af peningum, og þurfa að fá leiðsögumann til að hjálpa sér að finna boxin.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.10.2013

Hercules: Fyrsta stiklan

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Hercules: The Legend Begins með Twilight leikaranum Kellan Lutz í titilhlutverkinu, en myndinni er leikstýrt af finnska hasarmyndaleikstjóranum Renny Harlin, sem þekktur er fyrir myndir ei...

08.08.2013

Harlin í Úralfjöllunum - Stikla og plaköt

Hasarleikstjórinn Renny Harlin lætur ekki deigan síga, þó svo að verkefnin sem hann fær inn á borð til sín séu ekki í sama gæðaflokki og þegar hann var upp á sitt besta. Hver man ekki eftir spennutryllinum Die Hard 2 og Cli...

12.07.2011

Potter-maraþon: Deathly Hallows: Part 1

Teljið klukkutímanna og finnið ykkur flottan búning því kvöldið í kvöld verður hreint út sagt ógleymanlegt fyrir íslenska Potthausa. Nú kryfjum við fyrri hluta lokakaflans, eða nánar tiltekið upphafið að endinu...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn