Til að koma í veg fyrir að draumakonan hans falli fyrir öðrum manni þarf Charlie Logan að brjóta bölvunina sem hefur gert hann gríðarlega vinsælan meðal einhleypra kvenna: Sefur þú einu sinni hjá Charlie verður næsti maður sem þú hittir þinn sanni lífsförunautur.