Náðu í appið
Bee Movie

Bee Movie (2007)

Býflugumyndin

"Hold onto your honey."

1 klst 31 mín2007

Býflugan Barry.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic54
Deila:
Bee Movie - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Býflugan Barry. B. Benson lendir í tilvistarkreppu þegar hann útskrifast úr skóla af því að honum stendur aðeins eitt starf til boða... að safna hunangi.Þegar hann hættir sér út fyrir býflugnabúið í fyrsta sinn brýtur hann grunnreglu allra býflugna og talar við manneskju, blómakonu sem nefnist Vanessa. Barry verður afar hneykslaður þegar hann uppgötvar að mennirnar hafa verið að stela hunangi frá býflugum í aldaraðir. Býflugan spræka ákveður að lífsköllun sín sé að fara í mál við mannkynið fyrir þjófnað á þjóðarframleiðslu býflugna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Spike Feresten
Spike FerestenLeikstjóri
Jerry Seinfeld
Jerry SeinfeldHandritshöfundur

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbus 81 ProductionsUS
DreamWorks AnimationUS

Frægir textar

"Cow: You're a lawyer too?
Mooseblood: Ma'am, I was already a bloodsucking parasite. All I needed was a briefcase!"