Náðu í appið

Just Cause 1995

(Uppljóstrun)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Buried deep in the Florida Everglades is a secret that can save an innocent man or let a killer kill again.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 48
/100

Bobby Earl bíður eftir aftöku í rafmagnsstólnum, fyrir að hafa myrt unga stúlku. Átta árum eftir glæpinn, þá kallar hann eftir lagaprófessornum Paul Armstrong, til að hjálpa sér að sanna sakleysi sitt. Armstrong kemst fljótlega að því að ekki hafi öll sönnunargögn verið lögð fram í málinu, en lögreglan hefur ekki áhuga - hún er sannfærð um að... Lesa meira

Bobby Earl bíður eftir aftöku í rafmagnsstólnum, fyrir að hafa myrt unga stúlku. Átta árum eftir glæpinn, þá kallar hann eftir lagaprófessornum Paul Armstrong, til að hjálpa sér að sanna sakleysi sitt. Armstrong kemst fljótlega að því að ekki hafi öll sönnunargögn verið lögð fram í málinu, en lögreglan hefur ekki áhuga - hún er sannfærð um að Bobby sé morðinginn. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (3)


Þetta er snilldar mynd með frábærum leikurum.

Ef þú ert hrifinn af sálfræðispennutrylli þá er þetta rétta myndin, ég mæli eindregið með henni.

Reyndar mætti myndatakan vera betri en samt fín mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ágætisræma um blökkumann bakvið lás og slá og mann sem reynir af veikum mætti að ná honum þaðan út.

Ágætisfléttur og athyglisverðir karakterar, en nær aldrei að lyfta sér að neinu leyti upp úr meðalhjakkinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hörkuspennandi mynd með snillingnum Sean Connery í aðalnum og aukamenn hans eru ekkert af verri kantinum. Fishbourne er magþrunginn sem lögregluforinginn í litla þorpinu í Florida og Ed Harris er rosalegur sem óþokkinn. Þessi mynd er ein af þessum sem hefur kannski farið framhjá nokkrum en þá eru menn að missa af nokkuð góðri spennumynd sem heldur þér nokkuð vel við efnið út í gegn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn