Náðu í appið
Who's Afraid of Virginia Woolf

Who's Afraid of Virginia Woolf (1966)

"You are cordially invited to George and Martha's for an evening of fun and games."

2 klst 11 mín1966

George og Martha eru miðaldra gift hjón, en samskipti þeirra eru hvöss og grimm, en þau virðast þó hafa þörf fyrir hvort annað.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic75
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

George og Martha eru miðaldra gift hjón, en samskipti þeirra eru hvöss og grimm, en þau virðast þó hafa þörf fyrir hvort annað. Þessi rifrildi þeirra eru kynt áfram af ofnotkun áfengis. George er aðstoðar söguprófessor í háskólanum í New Carthage, en faðir Martha er yfirmaður skólans, og það bætir annarri vídd við samband þeirra. Seint á laugardagskvöldi eftir samkomu í skólanum, þá býður Martha Nick og Honey, metnaðarfullum ungum líffræðikennara og óframfærinni konu hans, í drykk. Eftir því sem kvöldið þróast áfram, þá lenda þau Nick og Honey, eftir sífellt meiri drykkju, í hvassyrtum leikjum George og Martha sem vilja sífellt vera að meiða hvort annað og særa, og alla í kringum sig. Loka svívirðingin kemur þegar þau fara að tala um 16 ára gamlan son sinn, en hann á afmæli daginn eftir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Chenault Productions
Warner Bros. PicturesUS