Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

What Planet Are You From? 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi

To save his planet, an alien must find a woman on Earth to have his baby. There's just one problem.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Háþróuð pláneta, þar sem íbúarnir hafa engar tilfinningar og fjölga sér með klónun, ætlar að yfirtaka Jörðina innan frá, með því að senda útsendara, búinn vélrænum syngjandi getnaðarlim, sem á að gera konu á Jörðinni ófríska og bíða svo þar til barnið fæðist. Geimveran, Harold Anderson, fer til Phoenix í gervi bankamanns, og byrjar að leita... Lesa meira

Háþróuð pláneta, þar sem íbúarnir hafa engar tilfinningar og fjölga sér með klónun, ætlar að yfirtaka Jörðina innan frá, með því að senda útsendara, búinn vélrænum syngjandi getnaðarlim, sem á að gera konu á Jörðinni ófríska og bíða svo þar til barnið fæðist. Geimveran, Harold Anderson, fer til Phoenix í gervi bankamanns, og byrjar að leita sér að maka. Þetta gengur illa þar til hann fer á AA fund þar sem hann hittir Susan, og fær hana til að giftast sér. Nú byrjar klukkan að tifa: mun hún eignast barn og missa Harold, og barnið, til plánetunnar áður en hann byrjar að fá tilfinningar?... minna

Aðalleikarar


Þegar ég tók þessa mynd tók ég hana af því að John Goodman lék í henni.Hann kemur voða lítið fram í henni en það kemur ekki að sök.ég man nú ekki alveg hvað myndin fjallar um en það er eitthvað á þá leið að geimveran sem Garry Shandling leikur á að finna kvenmann á jörðu til að ganga með barn sitt.Ég hló nánast alla myndina í gegn,það að sjá Shandling nota geimverutækni til að pikka upp dömur er óborganlegt.Tvær og hálfar stjörnur fyrir stjórnlausann hlátur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn