Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Highlander II: The Quickening 1991

(Highlander 2)

It's a kind of magic.

91 MÍNEnska

Ævintýri Hálendingsins heldur áfram. Nú er komið árið 2024 og allt ósonlagið yfir Jörðinni er horfið. Til að vernda fólkið frá bráðum dauða, þá hjálpaði Hálendingurinn Connor MacLeod til við að búa til hrikalegan varnarskjöld nokkrum árum fyrr. En þar sem enginn ódauðlegur af sama sauðahúsi og MacLeod er eftir á jörðinni eftir bardagann í... Lesa meira

Ævintýri Hálendingsins heldur áfram. Nú er komið árið 2024 og allt ósonlagið yfir Jörðinni er horfið. Til að vernda fólkið frá bráðum dauða, þá hjálpaði Hálendingurinn Connor MacLeod til við að búa til hrikalegan varnarskjöld nokkrum árum fyrr. En þar sem enginn ódauðlegur af sama sauðahúsi og MacLeod er eftir á jörðinni eftir bardagann í síðustu mynd, þá er hann sjálfur hættur að vera ódauðlegur. Núna er hann bara gamall maður, þar til einn daginn að nokkrir ódauðlegir birtast óvænt á Jörðinni - en hvaðan eru þeir, frá annarri plánetu ..... ... minna

Aðalleikarar


Highlaner 1 er ein af mínum uppáhalds kvikmyndum, hún er hröð, vel leikinn og með ótrúlega flottri tónlist. Highlander 2 er ekki hröð, vel leikinn og nánast enginn tónlist, hvað skeði þar. Já, hún er léleg, en ekki bara léleg heldur léleg á nýjan hátt. Hún er dekkri en allt sem dökkt er og bara mjög asnaleg. Handritið virðist hafa verið samið af einhverjum sem hafði ekki séð fyrri myndina því í henni var hann einn eftir í endanum. Núna er hann ekki einn eftir, það er full pláneta af fólki eins og hann. Skrítið!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er ein versta framhaldsmynd sem gerð hefur verið og má segja að sé móðgun við áhorfandann og skynfæri hans. Aðeins fyrir mjög mikla masókista!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn