All About Eve
Öllum leyfð
Drama

All About Eve 1950

It's all about women---and their men!

8.2 112752 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
138 MÍN

Eva bíður baksviðs eftir að fá að hitta "átrúnaðargoð" sitt, hina reyndu Broadway leikkonu Margo Channing. Eva segist hafa séð Margo í öllum sýningum á leikritinu sem hún er að leika í núna, og þetta lítur allt fremur sakleysislega út. Leikskáldið og gagnrýnandinn DeWitt sér þó í gegnum illt ráðabrugg Eve, sem er að hún vill ná hlutverkinu af Margo... Lesa meira

Eva bíður baksviðs eftir að fá að hitta "átrúnaðargoð" sitt, hina reyndu Broadway leikkonu Margo Channing. Eva segist hafa séð Margo í öllum sýningum á leikritinu sem hún er að leika í núna, og þetta lítur allt fremur sakleysislega út. Leikskáldið og gagnrýnandinn DeWitt sér þó í gegnum illt ráðabrugg Eve, sem er að hún vill ná hlutverkinu af Margo og unnusta hennar sömuleiðis. Þegar unnustinn sýnir henni engan áhuga, þá reynir hún við eiginmann Celeste Holmes, sem einnig er leikskáld. En, DeWitt stöðvar hana. Eftir að hún tekur við verðlaunum, þá ákveður hún að sleppa partýinu eftir verðlaunaafendinguna, og fara upp á herbergi, en þar er ung kona, Phoebe, sem stalst inn í herbergið og sofnaði. Nú er þetta allt komið í hring þar sem nú er það Eve sem verið er að plata, rétt eins og hún ætlaði sjálf að gera með Margo.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn