
Celeste Holm
Þekkt fyrir: Leik
Celeste Holm (29. apríl 1917 – 15. júlí 2012) var bandarísk leikkona. Holm hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Gentleman's Agreement eftir Elia Kazan (1947) og var tilnefnd fyrir hlutverk sín í Come to the Stable (1949) og All About Eve (1950). Hún er einnig þekkt fyrir leik sinn í The Snake Pit (1948), A Letter to Three Wives (1949) og High Society (1956).
Lýsing... Lesa meira
Hæsta einkunn: All About Eve
8.2

Lægsta einkunn: Three Men and a Baby
6.1

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Three Men and a Baby | 1987 | ![]() | $242.780.960 | |
All About Eve | 1950 | Karen Richards | ![]() | - |
Gentleman's Agreement | 1947 | Anne Dettrey | ![]() | $7.800.000 |