Cleopatra
1963
The motion picture the world has been waiting for!
192 MÍNEnska
56% Critics 60
/100 4 óskarsverðlaun, fyrir búninga, kvikmyndatöku, tæknibrellur og listræna stjórnun.
Söguleg stórmynd. Sorgir og sigrar egypsku drottningarinnar Kleópötru, sem reynir að standa í vegi fyrir útþenslustefnu Rómverja árið 48 fyrir Krist. Hin unga Kleópatra tælir Júlús Sesar Rómarkeisara, sem er nýbúinn að sigra Pompey, og notar persónutöfra sína til að stjórna honum og tryggja völd sín í sessi. Smátt og smátt nær hún árangri og þegar... Lesa meira
Söguleg stórmynd. Sorgir og sigrar egypsku drottningarinnar Kleópötru, sem reynir að standa í vegi fyrir útþenslustefnu Rómverja árið 48 fyrir Krist. Hin unga Kleópatra tælir Júlús Sesar Rómarkeisara, sem er nýbúinn að sigra Pompey, og notar persónutöfra sína til að stjórna honum og tryggja völd sín í sessi. Smátt og smátt nær hún árangri og þegar sonur hennar, Caesarion, fæðist, eru líkur á að Egyptaland og Róm myndi saman nýtt stórveldi. En þegar Sesar deyr með sviplegum hætti, þá verða Kleoópatra og rómverski hershöfðinginn Marc Antony elskendur. Síðar ræðst Ágústus keisari á þau, og afleiðingarnar verða grimmilegar.... minna