Náðu í appið
La Vie en Rose
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

La Vie en Rose 2007

(The Passionate Life of Edith Piaf, La Môme)

The extraordinary life of Edith Piaf

140 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 66
/100
Fékk tvenn Óskarsverðlaun. Fyrir förðun og Marion Cotillard fyrir túlkun sína á Edith Piaf.

Saga um líf og störf litla spörfuglsins Édith Piaf ( 1915 - 1963 ). Hún átti móður sem var alkóhólisti og söng úti á götu, faðir hennar var sirkuslistamaður, föðuramma hennar var fín frú. Í barnæsku þá bjó hún með þeim öllum. Við tvítugsaldurinn þá vann hún fyrir sér með söng úti á götu en var uppgötvuð af eiganda næturklúbbs sem fljótlega... Lesa meira

Saga um líf og störf litla spörfuglsins Édith Piaf ( 1915 - 1963 ). Hún átti móður sem var alkóhólisti og söng úti á götu, faðir hennar var sirkuslistamaður, föðuramma hennar var fín frú. Í barnæsku þá bjó hún með þeim öllum. Við tvítugsaldurinn þá vann hún fyrir sér með söng úti á götu en var uppgötvuð af eiganda næturklúbbs sem fljótlega eftir það var myrtur. Hún var þjálfuð af tónlistarmanni sem fer með hana í tónleikahallir, og hún slær fljótt í gegn. Hún hallar sér fljótt að flöskunni og sorgir elta hana. Ástarlífið er brösótt með Marcel Cerdan, og andlát eina barnsins hennar endurspeglast í frægasta lagi hennar Non, je ne regrette rien. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn