A Mighty Heart
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirStríðsmyndSögulegÆviágrip

A Mighty Heart 2007

Frumsýnd: 4. janúar 2008

It was an event that shocked the world. This is the story you haven't heard.

6.6 25993 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 7/10
108 MÍN

Sannsöguleg mynd um konu heldur full örvæntingar upp í ferð til að leita að eiginmanni sínum sem týndist við störf sem blaðamaður í Pakistan. Wall Street Journal blaðamaðurinn Daniel Pearl á að fljúga frá Karachi til Dubai ásamt þungaðri eiginkonu sinni, Mariane, sem einnig er blaðamaður, þann 23. janúar árið 2002. Daginn áður, þá hafði hann undirbúið... Lesa meira

Sannsöguleg mynd um konu heldur full örvæntingar upp í ferð til að leita að eiginmanni sínum sem týndist við störf sem blaðamaður í Pakistan. Wall Street Journal blaðamaðurinn Daniel Pearl á að fljúga frá Karachi til Dubai ásamt þungaðri eiginkonu sinni, Mariane, sem einnig er blaðamaður, þann 23. janúar árið 2002. Daginn áður, þá hafði hann undirbúið viðtal við íslamskan harðlínuklerk. Þegar Danny snýr ekki aftur, þá fer Mariane að grennslast fyrir um hann. Pakistanska lögreglan, starfsmenn bandaríska sendiráðsins og FBI alríkislögreglumenn yfirheyra vitni, og fara yfir skrár yfir síma, tölvupósta, og tölvudiska. Hvar er hann? Og afhverju er hann horfinn?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn