Fracture
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Fracture 2007

Frumsýnd: 18. maí 2007

I shot my wife... prove it.

7.2 175651 atkv.Rotten tomatoes einkunn 71% Critics 7/10
113 MÍN

Hinn auðugi, snjalli og nákvæmi Ted Crawford, er verkfræðingur í Los Angeles. Hann myrðir eiginkonu sína og heldur ástmanni hennar föngnum. Hann skrifar undir játningu. En þegar hann er kallaður fyrir dóm, kveðst hann saklaus og krefst þess að verja sig sjálfur og biður dóminn um að fara beint í réttarhöld. Saksóknaranum Willy Beachum, stjörnulögfræðingi... Lesa meira

Hinn auðugi, snjalli og nákvæmi Ted Crawford, er verkfræðingur í Los Angeles. Hann myrðir eiginkonu sína og heldur ástmanni hennar föngnum. Hann skrifar undir játningu. En þegar hann er kallaður fyrir dóm, kveðst hann saklaus og krefst þess að verja sig sjálfur og biður dóminn um að fara beint í réttarhöld. Saksóknaranum Willy Beachum, stjörnulögfræðingi sem er á leið á flotta lögfræðistofu, er sagt að málið gæti ekki verið einfaldara. Crawford kemur auga á veikleika Beachum, og nú upphefst harður slagur á milli þeirra, þar sem Crawford eyðileggur málatilbúnaðinn með skipulegum hætti fyrir andstæðingi sínum.... minna

Aðalleikarar

Anthony Hopkins

Theodore Crawford

Ryan Gosling

DDA William Beachum

David Strathairn

DA Joe Lobruto

Rosamund Pike

Nikki Gardner

Embeth Davidtz

Jennifer Crawford

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ef þú hefur séð trailer þessarar myndar er fátt sem kemur á óvart. Þetta er fín spennumynd með ágætis plotti. Leikararnir Anthony Hopkins og Ryan Gosling standa sig ágætlega og persónurnar eru fínar. Ekkert meira en það, en ekkert minna heldur. Auðgleymanleg spennumynd en hin ágætasta afþreyging.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn