Let's Go to Prison
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndGlæpamynd

Let's Go to Prison 2006

Welcome to the slammer

6.0 21,827 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 6/10
84 MÍN

John Lyshitski er bílaþjófur og hasshaus, og hefur margoft setið inni. Hann er alltaf á röngum stað á röngum tíma, og það eru allir búnir að missa trú á honum. Þegar miskunnarlaus dómari, sem hefur dæmt hann margoft til betrunarvistar, fer yfir móðuna miklu, þá ákveður John að eyðileggja arfleifð hans með því að láta henda eina syni hans, Nelson... Lesa meira

John Lyshitski er bílaþjófur og hasshaus, og hefur margoft setið inni. Hann er alltaf á röngum stað á röngum tíma, og það eru allir búnir að missa trú á honum. Þegar miskunnarlaus dómari, sem hefur dæmt hann margoft til betrunarvistar, fer yfir móðuna miklu, þá ákveður John að eyðileggja arfleifð hans með því að láta henda eina syni hans, Nelson Biederman IV, í grjótið með sér. Þar lærir sá sjálfselski hundingi lexíu: Gerðu öðrum það sem þú vilt að aðrir geri þér. En hefur John gengið of langt í hefndinni?... minna

Aðalleikarar

Dax Shepard

John Lyshitski

Will Arnett

Nelson Biederman IV

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Lets go to prison er mynd eftir mann að nafni Bob Odenkirk sem hefur gert hinar og þessa stuttmyndir, og já hef unnið sem leikari, handritshöfundur, framleiðandi og sem leikstjóri á sinni annari kvikmynd í fullri lengd. Sú fyrri heitir Melvin goes to dinner og er fínasta mynd. Þessi hinsvegar fannst mér ekki nógu góð.

Í aðalhlutverkum eru þeir Dax Shepard ( Employee of the Month, Without a Paddle) og Will Arnett ( Arrested Development)

Myndin er um síbrota mann ( Dax Shepard) sem er ávalt að lenda í klandri, og alltaf sami dómarinn sem situr hann á bak við lás og slá. En einn daginn þegar hann er látinn laus ætlar hann sér að hefna sín á dómaranum, en því miður þá dó dómarinn nokkrum árum áður, en hann deyr ekki ráðalaus heldur ákveður að hefna sín á syni hans í staðinn og kemur honum í það mikið klandur að maðurinn fer í fangelsi. En það er ekki nóg..

Myndin fannst mér ekkert sérstök,jú jú fyndinn af og til en söguþráður frekar þunnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn