★★★★★
Apocalypto (2006)
"No one can outrun their destiny."
Myndin gerist á tímum Maya menningarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist á tímum Maya menningarinnar. Jaguar Paw lifir friðsælu lífi þangað til hópur stríðsmanna í leit að þrælum og mönnum til að fórna, eyðileggur þorp hans og tekur hann og þá þorpsbúa sem voru ekki drepnir til fanga. Paw tekst samt áður að fela ófríska eiginkonu sína og son sinn í djúpri holu í nágrenninu. Hann sleppur naumlega undan því að vera fórnað, og seinna þarf hann að berjast fyrir lífi sínu og til að bjarga ástkærri fjölskyldu sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mel GibsonLeikstjóri

Farhad SafiniaHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMel er svo sannarlega brjálaður
Það hefur sjaldan verið eins erfitt fyrir mig að ákveða einkunn á eina mynd. Apocalypto er rosaleg mynd, og alveg frábær upplifun. Samt er eitthvað við hana sem að kemur í veg fyrir að h...
Myndin er ekki ósvipuð Breaveherat, að mörgu leit. Einföld saga, gerist á 3-4 dögum. Læt sagnfræðinga dæma hvort sögusviðið sé 100% rétt en myndin er eins og bíó á að vera, saga ...
Áhugaverð mynd frá Mel Gibson. Hann tekur okkur inn í heim menningar Maja rétt fyrir endaloka hennar, og sýnir okkur grimmd hennar gagnvart þeim sem eru minni, þ.e. smærri kynþáttum indíá...
Skemmtilegi klikkhausinn hann Mel Gibson sýnir okkur núna endalok Maya siðmenningunnar gegnum ferðalag eins manns frá venjulegu og friðsælu lífi í þorpi til þrælahalds og kúgun óvina. A...
Apocalypto er nýjasta mynd Mel Gibsons önnur mynd hans í röð sem er ekki með ensku tali. Apocalypto er án ef eitt af bestu myndum 2006 og á skilið Óskarinn fyrir bestu erlendu mynd. Myndin e...
Framleiðendur

Icon Entertainment InternationalGB

Icon ProductionsUS

Touchstone PicturesUS


























