★★★★★
Ringu (1998)
Ring
"One curse, one cure, one week to find it."
Eftir dauða frænku hennar, Tomoko, þá heyrir blaðamaðurinn Reiko sögur af vídeóspólu sem drepur hvern þann sem horfir á hana einni viku eftir áhorfið.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Eftir dauða frænku hennar, Tomoko, þá heyrir blaðamaðurinn Reiko sögur af vídeóspólu sem drepur hvern þann sem horfir á hana einni viku eftir áhorfið. Í fyrstu þá gefur hún lítið fyrir þetta, en þegar hún kemst að því að vinur Tomoko ( sem horfði á myndbandið með henni ) hafi dáið á nákvæmlega sama tíma, þá byrjar hún að kanna málið. Eftir að hún horfir sjálf á myndbandið, þá fara undarlegir hlutir að gerast, og hún vinnur með fyrrum eiginmanni sínum við að stöðva niðurtalninguna, sem óhjákvæmilega er hafin, í átt að dauða hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rob EstesLeikstjóri
Aðrar myndir

Hiroshi TakahashiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

KADOKAWA ShotenJP
Omega ProjectJP
Rasen Production Committee

TOHOJP
Gagnrýni notenda (2)
Jæja, ég ætla fá þann “heiður“ að fjalla um Ringu, í sem stystu máli. Persónulega fílaði ég þessa mynd engan veginn og skil ekki hvað fólki fannst svo stórkostlegt við þessa myn...

















