The Benchwarmers
2006
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 7. júlí 2006
3 older dudes should be able to beat 9 young jocks... Right?
80 MÍNEnska
13% Critics
64% Audience
25
/100 Þrír gaurar hafa alla ævi þurft að sætta sig við að lifa með frekjuhundum og yfirgangsseggjum, og ákveða að nú sé nóg komið. Þegar eigandi garðafyrirtækis, Gus, sér hóp hafnaboltaleikmanna stríða Nelson, þá kemur hann honum til varnar. Blaburðardrengurinn Clark, segir þeim að vinur hans Richie, og hann, hafi aldrei leikið hafnabolta, þannig að Gus... Lesa meira
Þrír gaurar hafa alla ævi þurft að sætta sig við að lifa með frekjuhundum og yfirgangsseggjum, og ákveða að nú sé nóg komið. Þegar eigandi garðafyrirtækis, Gus, sér hóp hafnaboltaleikmanna stríða Nelson, þá kemur hann honum til varnar. Blaburðardrengurinn Clark, segir þeim að vinur hans Richie, og hann, hafi aldrei leikið hafnabolta, þannig að Gus býður þeim að spila um kvöldið. En yfirgangsseggirnir vinna leikinn. Milljónamæringurinn, faðir Nelson, Mel, býður Gus, Clark og Richie að stofna hafnaboltaliðið The Benchwarmers, og þeir slá í gegn. En þegar fréttist af hegðun Gus þegar hann var barn, þá hefur það áhrif á liðið og stuðningsmennina.... minna