Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Failure to Launch 2006

Frumsýnd: 21. apríl 2006

To leave the nest, some men just need a little push.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Matthew McConaughey leikur Tripp, 35 ára gamlan mann sem býr ennþá hjá foreldrum sínum. Hver álasar honum fyrir það? Það er ókeypis, hann býr í frábæru herbergi og mamma hans (Kathy Bates) þvær fötin af honum. En foreldrar hans vilja endilega losna við hann og ráða hina fallegu Paulu (Sarah Jessica Parker) til að ýta aðeins við honum. En þeir gerðu ekki... Lesa meira

Matthew McConaughey leikur Tripp, 35 ára gamlan mann sem býr ennþá hjá foreldrum sínum. Hver álasar honum fyrir það? Það er ókeypis, hann býr í frábæru herbergi og mamma hans (Kathy Bates) þvær fötin af honum. En foreldrar hans vilja endilega losna við hann og ráða hina fallegu Paulu (Sarah Jessica Parker) til að ýta aðeins við honum. En þeir gerðu ekki ráð fyrir því að Tripp myndi ýta á móti.... minna

Aðalleikarar


Jæja ákvað að skella mér á þessa þar sem búið var að segja mér að hún væri æðisleg......æi veit ekki, sami húmor og mar hefur séð í mörgum grínmyndum...atrðið með bátinn og dýrin. Ekkert nýtt. Pirraða vinkonan hennar Söruh Parker var besti karakterinn. Ógeðslega grumpy. En fyrir utan að þetta er svona lala ræma þá er hann matthew mcConaughey eina ástæðan til að sjá þessa, náunginn er nottla bara 800 kr virði:)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn