True Crime
1999
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 7. maí 1999
127 MÍNEnska
56% Critics
49% Audience
65
/100 Sveve Everett, blaðamaður á Oakland Tribune dagblaðinu, sem er með ástríðu fyrir konum og áfengi, er beðinn um að skrifa um aftöku hins dauðadæmda morðingja Frank Beachhum.
Hin mjög svo aðlaðandi samstarfskona hans, Michelle dó í bílslysi kvöldið áður. Bob Findley, yfirmaður Steve og eiginmaður núverandi kærustu Steve, vill losna við Steve eins fljótt... Lesa meira
Sveve Everett, blaðamaður á Oakland Tribune dagblaðinu, sem er með ástríðu fyrir konum og áfengi, er beðinn um að skrifa um aftöku hins dauðadæmda morðingja Frank Beachhum.
Hin mjög svo aðlaðandi samstarfskona hans, Michelle dó í bílslysi kvöldið áður. Bob Findley, yfirmaður Steve og eiginmaður núverandi kærustu Steve, vill losna við Steve eins fljótt og hægt er.
Þegar Steve telur sig hafa komist að því að mögulegt sé að Frank Beachum sitji saklaus á dauðadeildinni, þá sér Bob að nú sé nóg komið og Steve verði að fara.
Steve hefur núna aðeins nokkra klukkutíma til að sanna sakleysi Franks og sanna kenningu sína, annars verður Frank líflátinn þann sama dag.
... minna