Náðu í appið

Mrs Henderson Presents 2005

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. febrúar 2006

The show must go on, but the clothes must come off.

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 71
/100

Laura Henderson er nýorðin ekkja í London á millistríðsárunum. Hún festir kaup á niðurníddu Windmill leikhúsinu í West End, og fær leikhússtjórann Vivian Van Damm til að reka það, þó svo að þeim semji ekkert allt of vel. Hugmynd þeirra um að vera stanslaust með revíur á fjölunum, slær í gegn í fyrstu, þangað til önnur leikhús stela hugmyndinni,... Lesa meira

Laura Henderson er nýorðin ekkja í London á millistríðsárunum. Hún festir kaup á niðurníddu Windmill leikhúsinu í West End, og fær leikhússtjórann Vivian Van Damm til að reka það, þó svo að þeim semji ekkert allt of vel. Hugmynd þeirra um að vera stanslaust með revíur á fjölunum, slær í gegn í fyrstu, þangað til önnur leikhús stela hugmyndinni, og allt gæti því farið á versta veg. Laura stingur þá upp á að þau hafi nekt í sýningunum, en Van Damm bendir á að Chamberlain lávarður, sem sér um leyfismál fyrir sýningar í Bretlandi, muni líklega hafa eitthvað á móti því. Til allra hamingju er Frú Henderson vinkona hans. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn