Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Cry wolf er fyrsta mynd Jeff Wadlow í fullri lengd, og ég persónulega var með mjög slæmar væntingar gagnvart myndinni, kanski aðalega út af því að Imdb.com gaf henni engöngu 5,8 í einkun, sem kennir manni það að maður á aldrei að fara endanlega eftir því hvað aðrir segja og dæma, því þessi mynd kom mér bara skemmtilega á óvart. Söguþráðurinn var mjög áhugaverður, því ég hélt upprunnalega að myndin væri hrollvekja, en svo er alls ekki, myndin sjálf er alls ekki ógeðsleg, en söguþráðurinn er þéttur, spennandi og skemmtilegur.
Ég mæli endilega með cry wolf, því þetta er bara ágætis afþreiging.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Rogue Pictures
Kostaði
$1.000.000
Tekjur
$10.047.674
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
12. maí 2006