Into the Blue
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd

Into the Blue 2005

Frumsýnd: 11. nóvember 2005

Hold your breath

5.9 69,903 atkv.Rotten tomatoes einkunn 21% Critics 6/10
110 MÍN

Sam og Jared eru ungt par á Bahamaeyjum, þau eru kafarar og fjársjóðsleitarmenn. Á meðan hinn hrokafulli Bates er með fullt af dýrum græjum þá nota þau aðeins lítill og lélegan bát. Jared og Sam finna sögufrægt skipsflak, en rétt þar hjá finna þau flugvélaflak með fullt af kókaíni innanborðs. Jared og Sam vilja fá fjársjóðinn, en fjársjóðsleitarfélagar... Lesa meira

Sam og Jared eru ungt par á Bahamaeyjum, þau eru kafarar og fjársjóðsleitarmenn. Á meðan hinn hrokafulli Bates er með fullt af dýrum græjum þá nota þau aðeins lítill og lélegan bát. Jared og Sam finna sögufrægt skipsflak, en rétt þar hjá finna þau flugvélaflak með fullt af kókaíni innanborðs. Jared og Sam vilja fá fjársjóðinn, en fjársjóðsleitarfélagar þeirra, þau Bryce og Amanda, vilja kókaínið. Hættulegir glæpamenn átta sig því að flugvélin með eiturlyfin eru þarna. Þegar þorpararnir komast að því að unga parið er búið að finna dópið, þá eru Jared og Sam í mikilli hættu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Into the Blue, er alveg hin fínasta skemmtun. Hef ekki séð oft svona sjávarmyndir og maður lifar sig alveg inn í þessa mynd ;) Langar barasta að skella sér til Bahamas sem fyrst! Trailerinn lofaði góðu og myndin stendur alveg undir væntingum. Paul Walker og Dark Angel/Sin City gellan Jessica Alba standa sig mjög vel. En þau eru par sem hafa stundað köfun í laaangan tíma, og finna loksins fjársjóð en ýmislegt kemur í ljós...

Mæli með þessari mynd, atriðin eru nokkuð flott og ekki oft ssem maður sér svona myndir í bíóhúsum, þessi mynd er svona með smá spennu/ævintýramynd, gef henni 3& 1/2 stjörnur enda með betri myndum sem ég hef séð undanfarið, kannski ekki að marka þar sem það hafa bara verið herfilega leiðinlegar myndir sýndar undanfarið!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn