Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Operation Avalanche 2016

Var þetta þá bara gabb eftir allt saman?

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Árið er 1967 og kalda stríðið er í algleymingi. Stórveldin keppast um að verða fyrst til að senda fólk til tunglsins. Grunsemdir eru farnar að vakna innan leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, um að rússneskur njósnari hafi smyglað sér í raðir geimferðastofnunarinnar, NASA, til að eyðileggja Apollo verkefnið. Tveir CIA fulltrúar kynna áætlun um að koma... Lesa meira

Árið er 1967 og kalda stríðið er í algleymingi. Stórveldin keppast um að verða fyrst til að senda fólk til tunglsins. Grunsemdir eru farnar að vakna innan leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, um að rússneskur njósnari hafi smyglað sér í raðir geimferðastofnunarinnar, NASA, til að eyðileggja Apollo verkefnið. Tveir CIA fulltrúar kynna áætlun um að koma upp um manninn, og yfirmenn þeirra samþykkja hikandi. Þeir fara í dulargervi sem kvikmyndagerðarmenn sem ætla að gera heimildarmynd um ferðalagið til tunglsins. En mörgum til mikillar armæðu þá afhjúpa þeir enn stærra samsæri - ríkisstjórnin heldur upplýsingum um Apollo leyndum, og Hvíta húsið gerir allt sem hægt er til að þagga niður í öllum sem komast að þeim.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn